Hlutafjárútboð Solid Clouds | Fyrirvari

Solid Clouds hf. („Solid Clouds“) og Arion banki hf. („Arion“) veita aðgang að rafrænum útgáfum af umbeðnu efni á þessu vefsvæði. Þau gera það í góðri trú og einungis í upplýsingaskyni.

Efninu er einungis beint til aðila í aðildarríkjum Evrópska efnahagssvæðisins (utan Íslands) sem eru „hæfir fjárfestar“ í skilningi reglugerðar (ESB) 2017/1129 um lýsingu sem birta skal við útboð verðbréfa á almennum markaði eða þegar þau eru tekin til viðskipta Allar fjárfestingar og fjárfestingarstarfsemi sem varðar þetta skjal er einungis tiltæk fyrir hæfa fjárfesta í aðildarríkjum Evrópska efnahagssvæðisins utan Íslands og viðskipti fara eingöngu fram við slíka aðila. Aðilar sem ekki eru hæfir fjárfestar (í aðildarríkjum öðrum en Íslandi) skulu ekki bregðast við eða reiða sig á þetta skjal eða innihald þess.

Hafir þú ekki heimild til að skoða efni á þessu vefsvæði eða sértu í vafa um hvort þú hafir heimild til að skoða þetta efni ertu vinsamlegast beðin(n) um að yfirgefa vefsvæðið. Þetta efni má ekki gefa út eða áframsenda, dreifa eða senda á nokkurn hátt í eða til Bandaríkjanna, Ástralíu, Kanada, Japan eða nokkurt annað lögsagnarumdæmi þar sem slík tilboð eða sala er óheimil samkvæmt lögum. Aðilum sem taka á móti slíkum skjölum (þar á meðal forráðamönnum, tilnefndum aðilum og vörsluaðilum) er óheimilt að dreifa þeim eða senda í, til eða frá Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada eða Japan.

Staðfesting á skilningi og samþykki fyrirvara

Ég ábyrgist að ég dvel ekki í Bandaríkjunum, né hef ég búsetu eða dvelst í Ástralíu, Kanada, Japan eða öðru lögsagnarumdæmi þar sem óheimilt er að nálgast þetta efni og ég samþykki að ég muni ekki senda eða miðla með öðrum hætti nokkru efni á þessari vefsíðu til aðila í Bandaríkjunum, Ástralíu, Kanada, Japan eða öðru landsvæði þar sem slíkt brýtur í bága við gildandi lög eða reglugerðir eða til nokkurs annars aðila sem óheimilt er að fá slíkt tilboð eða beiðni.

Ég hef lesið og skil ofangreindan fyrirvara. Ég skil að þetta kann að hafa áhrif á réttindi mín og ég samþykki að gangast undir skilmála fyrirvarans. Ég staðfesti að ég hef heimild til að nálgast rafrænar útgáfur af efninu.

Ég samþykki ekki