Starborne Frontiers er tilnefndur sem besti leikur fyrir snjalltæki á Norðurlöndum

Back to news list

Starborne Frontiers er tilnefndur sem besti leikur fyrir snjalltæki á Norðurlöndum

5/15/2024

(English below)

Íslenski tölvuleikurinn Starborne Frontiers frá Solid Clouds hefur verið tilnefndur til Norrænu tölvuleikjaverðlaunanna sem besti tölvuleikur fyrir snjalltæki á árinu 2024.

Í tilefni áfangans mætti Stefán Gunarsson forstjóri Solid Clouds í morgunútvarpið á Rás2 og ræddi um Solid Clouds og Starborne Frontiers.

Viðtal Rás2

Starborne Frontiers er hlut­verka­leikur þar sem spil­ar­inn set­ur sig í hlut­verk flota­for­ingja sem safn­ar og upp­fær­ir flota til að kanna, skipu­leggja og sigra ­heim­inn sem er full­ur af spennu og bar­dög­um ólíkra stríðandi fylkinga.

Verðlaunin eru veitt af Norrænu tölvuleikjastofnuninni (e. Nordic Game Institute) en að henni standa tölvuleikjasambönd Norðurlanda, þar á meðal Samtök íslenskra leikjafyrirtækja (IGI). Fleiri hundruð leikir voru tilnefndir og fimm sem komust í úrslit, þar á meðal Starborne Frontiers. Verðlaunin verða veitt á Norrænu leikjaráðstefnunni (Nordic Game conference) í Malmö, Svíþjóð, 23. maí næstkomandi.

English:

Starborne Frontiers nominated for Best Mobile Game at Nordic Game Awards

Solid Clouds' video game, Starborne Frontiers, has been nominated for the Nordic Game Awards 2024 as the best new mobile game.

Hosted by the Nordic Game Institute and supported by regional video game associations, the awards celebrate leading achievements in the Nordic gaming scene. With hundreds of entries, Starborne Frontiers has emerged as one of the five finalists.

The winner will be announced during the Nordic Game Conference in Malmö, Sweden, on May 23rd.

“It’s truly gratifying to see Starborne Frontiers earn recognition from this respected institute. Nordic developers continue to lead globally, and this nomination acknowledges our team's hard work. We’re all looking forward to the jury’s decision,” commented Stefán Gunnarsson, CEO of Solid Clouds.